Heilsuskkulaisalan enn gangi - er ekki lagi me flk?

Heilsuskkulai - ertu a grnast?!
Nei, full alvara.
Sala "heilsuskkulai" og rum trlegum (bkstaflega) vrum fr Zorbmax / Manna360 /Livesmart 360 ea hva a n er kalla hverju sinni virist enn fullum gangi heima "skerinu". Allavega ef marka m njar slenskar auglsingar um essar vrur Facebookog var. eir eru enn a selja slgti sem "heilsuvru" og gra vntanlega eitthva v fyrst eir halda enn uppteknum htti. eir voru og eru vntanlega enn me munna til slu sem a vera kraftaverk en inniheldur ekkert nema vatn, slt og srefni.
Zorbmax (ea hva a heitir.. eir eru me mrg nfn gangi) framleiendurnir blanda allskonar efnum , jafnvel svona sem eiga a vera "holl", t.d. smvegis omega-olu, slgti og tla svo flk me fagurgala og ykjustuvsindum til a kaupa vruna eirri tr a hn geri eim gott vi hinu og essu.
Ein mjg svfin afer eirra (ekki bara slensku sluailanna heldur essa slukerfis heild) er a sna viskiptafrnarlambinu bldropa smsj til a "sanna" a einn i ea moli munninn lkni eitthva svakalegt (uppspunni) heilsuvandaml tveimur mntum. Reyndar eru fleiri en Zorbmax lii sem platar flk me svona ykjustublskoun. Til dmissumir grarar.
Um a hva blskoun af essu tagi er og srstaklega um hva a ekki er m lesa Wikipedia enskuog um a fjallai lka Upplst hpurinn mjg skilmerkilega fyrra ogm lesa um a hr. eirri umfjllun um bldropaskoanir er hlekkur slenskt vde fr Zorbmax-liinu slenska ar sem snt var hvernig svona bldropaskoun og sndarlkning me munnanum fer fram. etta vde hefur veri fjarlgt en neti gleymir reyndar engu svo ef menn eru tsjnarsamir m finna etta.
eir eru lka (til allrar hamingju fyrir frnarlambi) bnir a taka tv nnur skelfileg vde af Youtube ar sem eir sna slenska konu sem jist af mjg alvarlegri offitu. eir hfu fengi hana til ess a lsa v yfir myndskeiunum, me tilrifum hvernig hn vri heilmiki hressari og liugri feinum mntum eftir a hafa "fengi sr" mola (j, einn mola!) af essu slgti.Auvita er etta ekkert kraftaverkameal. Slk sning sannar bara a eitt hva hgt er a sefja og tldraga autra flk.
Upplst hpurinn kri etta athfi, heilsuskkulaisluna og blskoanirnar fyrravetur til neytendastofu. Kannski eru essar fjarlgingar vdeum rangur af v en g hef ekki enn frtt um neina niurstu r v mli a ru leyti.
Rtti n upp hendi eir sem alvru tra v a svona fullyringar standist:
Screen Shot 2014-09-16 at 22.41.52
ThermoBurst - Chocolate that burns fat. Skkulai sem brennir fitu. V!! trlegt... j svo sannarlega hreint og beint ekki trlegt
͠vdeinusem essi facebook-frsla bendir (myndin), talar afar sannfrandi og myndarlegur maur fjlglega um mis efni sem eiga a vera einni tgfu af skkulainu og hva au hafi dsamleg hrif fituna na.
g get me hendina hjartanu lofa ykkur v a ekkert af essu virkar. g nenni ekki a hrekja a allt hr og i eflaust ekki a lesa margar langlokur svo g tek bara tvdmi af mrgum r vdeinu.
Grnar kaffibaunir uru firna eftirsttar egar heilsuskrumarinn heimsfrgi, hinn kynokkafulliMehmet z, ru nafni "Dr. Oz" auglsti r sjnvarpsttinum snum. Hann var nlega tekinn rkilega beini af bandarskri ingnefnd og neyddist til a viurkenna a mest af v sem hann hafi auglst sem megrunarvru virkai reyndar ekki. Hann reyndi a afsaka sig me v a etta mundi hvetja flk til da en a gekk n ekki beinlnis heim hj ingnefndinni sem skammai hann eins og hund. Grnn kaffibaunaextraktvar einmitt nefnt margoftsem srstaklega gott dmi um vru sem ekki uppfyllir a sem lofa er um megrunareiginleika.
Hitt dmi erChromium picolinatesem nefnt er arna. a er ekki megrunarmeal. Efni hefur reyndar miki veri nota megrunarsvikavrum en a virkar alls ekki eins oglesa m um hr.
Loddarinn vdeinu er auvita kaflega flottur, a vantar ekki. Hvtur sloppur me ritun sem fr hann til a snast afar merkilegur og allt a.
Muni bara gott flk a ef a hljmar of gott til a vera satt, er a mjg lklega ekki satt. Hva sem lur hvtum sloppum og glansandi heimasum. Ea sendurteknum auglsingum Frttablainu, Facebook, auglsingastaurum vi sundlaugarnar ea strtsklum, aptekum og kjrbum.
a er ekki til nein tfralausn vi ofyngd ea offitu. Ekki einu sinni skuragerirnar eru a r virki vel fyrir sem hafa fyrir v a nta sr a rri vel.
a eru margar, trlega margar vrur markanum sem haldi er fram a hjlpi ykkur me aukaklin. Engin eirra er raun peninganna viri. g legg runa vi a lofor. g gri ekkert a halda essu fram. (Best a taka a fram svona me tilliti til reynslu sustu dagaWink)
Ekkert nema einbeitni og vinna a betri lfstl virkar. a eru ekki til nein einfld hjlparefni hylkjum ea dsum. Ef eitthva af llum essum efnum sem i sji kjrbum og aptekum skyldi n rtt fyrir allt slysast til a virka eitthva ig, er a alveg rugglega ekki meira en verulegur munur og algerlega h vi a hvort e er breytir matarinu og gerir arar nausynlegar breytingar lfstlnum.
Og a sem meira er. Ef slk hrif skyldu vera til staar einhverjum af llum essum pillum og plverum, eru au alveg rugglega aeins bundin vi ann tma sem tekur inn vruna. Sama gildir um au lyf sem hafa veri markai til a hjlpa vi megrun. au hjlpa aeisn tmabundi og lti og eru ar a auki takmrku af aukaverkunum
Hentu frekar namminu, kexinu og gosinu og llu hinu draslinu t, taktu til matarinu og kauptu r kort rktina fyrir peninginn frekar en a kaupa enn eina dolluna af platmegrunarmeali.
Ef ert illa haldinn af offitu ea fylgisjkdmum hennar, talau vi lkninn inn lika, en slepptu v a taka me enn eina dra ds afhindberjaketnumea ru nti egar verslar matinn ea aptekinu.
Eftirskrift:
a m geta ess svona til a varpa enn frekara ljsi etta me blskoanirnar a trnaargo og kennari slenskra blskoara Robert Oldham Youngvar handtekinn janar sastlinumfyrir a narra tugsundir dollara t r langt leiddum krabbameinssjklingum og ykjast tla a lkna . Hann er laus gegn 100.000 dollara tryggingu og bur dms sem getur ori allt a fimmtn ra fangelsi.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Bjarki Kristjnsson

Svo brosa menn dag a forferunum sem keyptu Kna-lfselexr oh.

Stareyndin er a etta er miklu verra nna.

a er me lkindum hve algengt er a komi endalaust fram einhver tfratrikkstilbo varandi matvli - og a virist virka fnt og flk kaupir.

Td. etta orkudrykkjadmi. Man ekki alveg hva etta heitir en er strum brettum llum verslunum nna, Hmark held eg a eitthva heiti. storum brettum v og dreif verslunum.

raun ttu stjrnvld bara a banna etta. a er veri a spila me flk, vekja hj v falskar vntingar.

Svo er jafnvel brnum gefi etta. Jafnvel smbrnum.

mar Bjarki Kristjnsson, 17.9.2014 kl. 12:49

2 identicon

Hefur lti efnagreina eitthva af essu sem nefnir greininni?

Arnds Birna Jhannesdttir (IP-tala skr) 18.9.2014 kl. 12:47

3 identicon

Sll Bjrn

ar sem ert me slitgigt, hefur teki t allan sykur, ger og hveiti ea er a enn eitt bulli?

g nefnilega bgt me a tra v a essi hrefni su a gera okkur feit. Er ekki mli a bora hfi og hreyfa sig? Ea erum vi mannflki fullt af rotvarnarefnum og tilheyrandi og ekki vibjargandi?

Gar stundir

Brynds Kristjnsdttir (IP-tala skr) 18.9.2014 kl. 16:47

4 Smmynd: Bjrn Geir Leifsson

Takk fyrir athugasemdina Brynds.

J g hef prfa flest ef ekki allt sem hefur einhverja skynsamlega mguleika a virka.

a er alveg hreinu a hf kolvetnaneyslu er ekki gott fyrir okkur gigtarskrokkana. a er nefnilega hfi, ekki neyslan sjlfu sr sem er vandinn. Sykur er a sjlfsgu hratt kolvetni og hveiti inniheldur a mestu sterkju sem brotnar strax niur sykur svo a er jafngilt. A minnka neyslu essum efnum gerir llum gott. a er hins vegar erfitt a tiloka etta alveg og a geri g ekki heldur enda finn g ekki mun v ea a neyta essara vara hfi.

Slitgigt er lknanlegt stand sem orsakast af erfum, lagi og aldri.

fyrsta lagi ganga einkenni slitgigtar bylgjum. Stundum erum vi betri, stundum verri n ess a ar se srstakar stur a verki. a er ess vegna sem amrgir halda a eitthva plver sem eir fru a taka egar eir voru slmir hafi gert kraftaverk en a var bara nttrulegru bati a verki.

ru lagi getur maur gert mjg margt til ess a la miklu betur. Fyrst og fremst hef g fundi a hreyfing og jlfun er algerlega nausynleg.

Svo tek g mtulega miki af gum verkja- og blguminnkandi lyfjum. Auvita getur a veri tveggja sver en a tryggir mr lfsgi og vinnugetu og lknirinn minn og g vitum nkvmlega hvaa httur eru til staar eim efnum og vegum r mti gagninu sem g hef af essum fnu lyfjum. ll virk lyf hafa mgulegar aukaverkanir. Aalatrii er hvort httan s sttanleg. Ef einhver otar a r "mildu og aukaverkanalausu" meali eins og t.d. hmepatarnir, er a besta snnun ess a sulli verki alls ekki.

Sast en alls ekki sst passa g mjg vel upp a vernda liina og baki me gum vinnustellingum, heppilegum skm, heppilegum vinnustl og vinnuborsh og svo framvegis. Einnig a halda viktinni vel skefjum g geti gert betur eim efnum satt a segja.

g tek auvita venulegt slenskt lsi af v g veit a g arf meira D-vtamn og Omega 3 mig.

ennan htt hef g lgmarka vandamlin og takmarkanirnar sem gigtin veldur mr.

dag lur mr alveg prilega g bori nokku af gerbraui, sykur svona stundum en mjg takmrkuu magni , taki glas af vni ea tv-rj egar annig stendur en noti ekki neitt af neanskru:

Berry.En-gel, Ilmolur, ASEA-lheilsuvatni, Hkarlabrjsk, Zorbmax nammi, Liaktn, Raurfuextrakt, Nutri-lenk,, Hindberjaketn, Serrapeptase, Trmerk, Grnt te, Aloe Vera, nlastungur, Glksamn, Magnesum olu, Lfsvatni, Eyrnakerti, Chondroitin, Jna-armbnd, Aspargus-extrakt, Segulmefer, Hfubeina-spjaldhryggsmefer, Brokkol-extrakt, Hmepatu, Reiki, Boswelia, Blmadropa, Bowen, Gua Sha, Kattakl, avkad-sjabauna-eitthva, Svanudd, Bromalain, Smskammta, Sogbollamefer, Krpraktk... ea hva a n heitir allt saman, sem einhvern tma hefur veri selt sem r vi slitgigt.

g sakna ess einfaldlega ekki og veit eftir heilmikla heimildaleit a ekkert af essu virkar.

Bjrn Geir Leifsson, 18.9.2014 kl. 19:59

5 identicon

Fyrirtki heitir ekki Zorbax ea Manna 360 heldur heitir a einfaldlega LiveSmart 360. Svona skrif gtu ori trverug ef veist meira um a sem fjallar heldur en raun gerir.

Og san hvenr er nammi sykurlaust? Ea nei, g tla ekki einu sinni a ykjast halda a hafir skoa hinnihaldslsingar vel og vandlega.

Elsabet r (IP-tala skr) 18.9.2014 kl. 23:33

6 Smmynd: Bjrn Geir Leifsson

Takk Elsabet r. etta eru eflaust mikilvgar upplsingar. g er viss um a Neytendastofa var bin a fatta etta.

a er ekki auvelt a tta sig v hva er hva llu ykjustuvsinda-fimbulfambinu sem i noti til a auglsa nammi.

a vri lka frlegt a vita af hverju skrifar: "Og san hvenr er nammi sykurlaust?"

g s hvergi pistlinum a g hafi haldi v fram? Lastu raunverulega a sem g skrifai?

Ea ertu a rugla svari mnu til Bryndsar saman vi skrif mn um heilsufalsi sem i selji? a er allt nnur umra.

g s a selur essar vrur og dsamar r me reynslusgum.

a kemur lka fram slublogginu nu a u srtBsc Slfri.

g hlt a eirkenndu eitthva um hugsun og rkvillur ar?

gtir kannski frtt okkur um fyrirbri hugarmisrmi (cognitive dissonance)sem er hugarangur sem kemur upp hj eim sem eru fjrhagslega flktir heilsufals egar togast gravonin, viljinn til a tra vruna mti augljsum stareyndum sem segja a varan s hmbkk. etta fyrirbri kemur veg fyrir a eir geti viurkennt fyrir sjlfum sr vitleysuna sem eir eru komnir eir su nnast lamdir hausinn me stareyndum og rkum. stainn leiast eir lengra og lengra stafestingarhneiginni og sa sig gjarnan alla upp ef mti bls (eins og gerir hr) og skrifa vanhugsu og fljtfrnisleg innlegg sem ekki innihalda nein mtrk heldur bara rkvillur. nu fna mli heitar sem snir hrna anars vegar "ad-hominem" rkvillan, oghins vegar "mga brunninn" rkvillan(poisoning the well) ef mr skjtlast ekki. Fyrra hugtaki er venjulegu mli kalla a "fara manninn en ekki boltann" og a sara vi a egar reynt er a gera lti r andstingnum me skyldum adrttunum t.d. um vanhfni ea fvisku.

Nst egar skrifar eitthva um etta efni skaltu hugsa ig vel um fyrst og vera bin a lesa r til um efni svo getir komi me raunveruleg, sannfrandi mtrk (g finn au ekki ;) ) og fyrst og fremst vera bin a lesa pistilinn minn vandlega.

Bjrn Geir Leifsson, 19.9.2014 kl. 00:41

7 identicon

skrifar "Zorbmax nammi" svari nu til Bryndsar og mr tti frlegt a vita hvenr "nammi" sem slkt er sykurlaust, ekki sem efni ara umru heldur til ess a benda a hafir ekki lesi innhaldslsingar essum vrum.

a er alveg laukrtt hj r a g nota LiveSmart vrur og hafa r g hrif mig. g get engan veginn tta mig v hvers vegna flki m ekki la betur af rum vrum en ltur ofan ig? g ks a nota essar vrur sta "mtulega miklu af gum verkja- og blguminnkandi lyfjum" eins og greinilega gerir samkvmt svari nu hr a ofan. Hefur hag a v a beina flki a eitthverju ru en nttrulegum leium?

Getur sanna a essar vrur virki ekki? meina g n ess a nota bara or eins og "ykjustuvsindi" og vona a allir tri doktornum.

Svo er rtt a leirtta einnig a essar vrur eru ekki markasettar sem megrunarvrur, heldur geti r hjlpa flki a la betur. svo a r hjlpi mrgum brttunni vi aukaklin.

g get ekki lesi r v sem g skrifai a g hafi st mig. En ef a ltur r la betur endilega geru a.

Rklausir krossfarar teljast seint svara verir og a tla g ekki a tj mig meira um etta vi ig fyrr en snir fram a hafir kynnt r mli.

Elsabet r (IP-tala skr) 19.9.2014 kl. 01:02

8 Smmynd: Bjrn Geir Leifsson

Elsabet .

N bregst bogalistin aftur.

1. notar ekki bara vruna, af llu a dma selur hana og hefur v lka fjrhaglsega hagsmuni.

2. Var ykkur ekki kennd rkhugsun Slfrinni? a er ekki hgt a sanna a eitthva s ekki til staar sem ekki er til staar. Getur t.d. sanna a jlasveinninn s ekki til? Ekki g heldur, einfaldlega vegna ess a hann er ekki til. Ef hann vri til vri vntanlega hgt a sanna a. a er ekkert til sem snir ea sannar a Zorbmax nammi hafi verkun sem haldi er fram markasefninu.

Snnunarbyrin um a etta virki liggur ekki hj mr, hn liggur hj ykkur sem framleii og selji etta.

3. "Svo er rtt a leirtta einnig a essar vrur eru ekki markasettar sem megrunarvrur" segir . Varla ertu lygin svo hltur bi a vera bleyg, blind og heyrnarlaus egar etta fals er annars vegar. Horfu til dmis vdei sem g hlekkja . ar er skrum orum gefi skyn a um megrunarvru s a ra. "Chocolate that burns fat." Getur a veri skrara markasefni??

g sagi r a hugsa ig um ur en skrifair eitthva meira.

Bjrn Geir Leifsson, 19.9.2014 kl. 01:20

9 identicon

ert algeru upphaldi hj mr, Bjrn Geir, og a hreinlega skrar mr af glei egar rekur rkvillurnar til baka anga sem r eiga heima. g ver a segja a um lei hrs mr hugur vi ffri landans.

Hugrn Jnsdttir (IP-tala skr) 19.9.2014 kl. 13:50

10 Smmynd: Bjrn Geir Leifsson

Arnds spuri (allnokkru ofar) hvort g hefi lti efnagreina nokku af essum vrum. Svari er nei. Vi mium vi a sem framleiandinn gefur upp. Slkar efnagreiningar eru mjg drar, srstaklega egar um svo flknar vrur er a ra eins og etta skkulai sem sagt er a s blanda me kvenum efnum. raun er ekki um neitt merkilegra a ra en slgti. a s blanda smvegis af alls konar matvlaefnum svo sem hrfrolu, baunatrefjum, kaffibaunaextrakt og svo framvegis. egar a efnagreina matvli er mjg drt a gera einhvers konar heildar leit a efnum n ess a skilgreina a nnar. Maur arf a spyrja kveinna spurninga, t.d. hvort vrunni su ungmlmar, kvein eiturefni ea hvort efni sem sagt er vera henni s yfirleitt til staar og v magni sem sagt er.

g held ekki a nokkur fengist til ess a borga slkar greiningar essum vrum. a vri helst heilbrigiseftirliti ef uppi vri grunur um httuleg ea skileg efni essu.

En innihaldslsing framleianda ngir essu tilviki til ess a draga lyktun a etta hafi ekki eiginleika sem gefnir eru skyn og lofa, svo sem a etta "brenni fitu"

Bjrn Geir Leifsson, 19.9.2014 kl. 15:43

11 identicon

Vildi bara koma v framfri a mr finnst essi skrif n alveg frbr. Mikil rf essu innleggi samflagi og rmlega a.

Skrif vefum bor vi Smartland Mrtu Maru ganga fram af manni nnast vikulega me upphefjun kukli og dulbnum auglsingum fyrir snkaoluslumenn me sfellt lengri og flknari titla.

ess m til gamans geta a g er a klra Bsc Slfri og mia vi rksemdarfrsluna hj essari gtu konu hr fyrir ofan virist hn hafa fari mis vi allflest sem fagi hefur a segja um hva su g ritskou ggn og hva su einfaldlega fantasur

Atli Mr (IP-tala skr) 27.9.2014 kl. 16:50

12 Smmynd: Mr Elson

Sll Bjrn,

nefnir upptalningu inni um efni sem virka ekki og telur til "falsvru" Nutri-lenk - Ertu me eitthva um etta efni/vru, (jkvtt/neikvtt) sem gtir frtt mig um. - Samkvmt innihaldslsingu vrunni inniheldur hn C vtamn, D vtamn og Calcum/Kalsum og er vara sem er a virka samt lsi/lsistflum flk me skaddaa/gamla/slitna lii eins og t.d. hn. - g er ngum me skrif n og skemmtilegt a sj hvernig "kuklararni" bregast vi sannleiknum.

Frddu mig um ofantali NUTRI-LENK.

Mr Elson, 28.9.2014 kl. 07:28

13 Smmynd: Bjrn Geir Leifsson

g taldi Nutri-Lenk me vrum sem eg nota ekki sjlfur og mli ekki me en g held alveg rugglega ekki a g hafi kalla a "falsvru".

a vri sanngjarnt a nota svo hr or um vru sem bara fyrir fum rum var almennt talin gagnleg. a hefur hins vegar komi ljs a Chondroitin sem er efni Nutri-Lenk, samt kollageni og Glucosamini hafa ekki au gu hrif brjskeyingu og slitgigt sem tali var.

g tk svona um tma en fann engan mun mr. var sterklega mlt me essu.

F efni hafa veri eins miki rannsku og niurstur eirra hafa veri i mismunandi. a er nefnilega mjg auvelt, jafnvel fyrir merkilega prfessora og frimenn, a gera au mistk a lta frekar jkvar niurstur en neikvar, birta frekar a sem er jkvtt og styrkir trna, eykur lkur a f fleiri styrki fr framleiendum og svo framvegis.

N er hins vegar bi a fara margsinnis og vandlega gegnum allar essar rannsknir og allir sem um essi ml fjalla vsindaheiminum eru ornir sammla um a mla ekki me eim. Rleggingar OARSI, samtaka rannsakenda slitgigtar voru bara fyrir nokkrum rum, a mla me chondroitin og glucosamin en eir breyttu eim og dag mla eir kvei gegn v og segja:

"--Glucosamine and chondroitin were both found to be “not appropriate” for all patients when used for disease modification and “uncertain” for all patients when used for symptom relief. "

http://www.oarsi.org/sites/default/files/library/2014/pdf/physiciansumfinal.pdf

Arar stofnanir, bi vestan hafs og austan, sem taka saman rleggingar fyrir lkna hafa einnig htt a mla me essu.

Til dmis segja samtk bandarskra bklunarlkna:

"We cannot recommend using glucosamine and chondroitin for patients with symptomatic

osteoarthritis of the knee.

Strength of Recommendation: Strong"

http://www.aaos.org/research/guidelines/treatmentofOsteoarthritisoftheKneeGuideline.pdf

eir mltu me efnunum ur.

Og NICE (National institute for health-care excellence) Bretlandi segja svo mrgum orum rleggingum um slitgigtarmefer:

“Do not offer glucosamine or chondroitin products for the management of

osteoarthritis.”

http://www.nice.org.uk/guidance/cg177/resources/guidance-osteoarthritis-pdf

Skrara verur a varla.

Bjrn Geir Leifsson, 28.9.2014 kl. 08:43

14 Smmynd: Mr Elson

akka r fyrir greinagott svar. -

Mli er a g hef nota etta reglulega 1 r + og etta var a eina sem dugi/dugar fyrir mig mn hn, og minn heimilislknir var binn a afskrifa essi hn sem gmul og gegnumslitin og sprautai mig ru hvoru hnn, sem dugi ekki. - Einn morguninn eftir reglulega inntku Nutri-lenk og lsistflum kvlds og morgna nokkrar vikur, vaknai g verkjalaus fyrsta sinn eitt til tv r og hef veri san. -

g er enginn fringur og ekkert fyrir essi "snkaolu-efni" en egar lknirinn minn ljstrai v upp a hann hefi sjlfur nota etta tv r egar g hermdi upp hann hva etta virkai fyrir mig, tri g aeins a einhver af essum efnum, sem auglst eru og seld aptekum og strverslunum, virki. - etta sinn gerir a fyrir mig. -

En a er bi a bja mr og hlfri jinni heimahs til a kaupa hitt og etta sem hefur tali upp, og etta er bara klrt peningaplott og ekkert anna. - En egar maur er jur og vara virkar, hva...? -

Takk aftur fyrir g svr og gott blogg.

Mr Elson, 28.9.2014 kl. 12:55

15 Smmynd: Bjrn Geir Leifsson

J Mr, a er auvita frbrt ef manni lur betur. En a er n annig me gigtina a hn gengur bylgjum. Batnar og versnar eins og veri. Flestir sem byrja a taka svona vrur inn gera a egar eir eru slmir. Svo egar eir lagast, halda margir a a hafi veri varan sem gagnaist. g hef lka vakna miklu betri einn morguninn n ess a hafa teki neitt undrameal.

egar g tk tilsvarandi efni og er Nutri-Lenk var g ekkert betri jafnvel menn teldu a rannsknir stafestu gagnsemi ess. N vita menn betur eins og g sndi fram .

Vandamli vi allar einstakar reynslusgur er a a vantar "nefnarann" jfnuna.Vi heyrum margar jkvar sgur en sjaldnast r neikvu. g er til dmis binn a sj svo margar neikvar frsagnir um Berry.En vrurnar a r nlla t allar r jkvur :D

Ef vi tkum na reynslusgu og mna um chondroitin og beitum einfldum frdrtti fum vi t a 1 mnus 1 er jafnt og nll.

a sem essar rannsknir og samantektir sem g vitnai gera er a taka allar vel og rtt gerar rannsknir og skoa ofan kjlinn.

tkoman, rtt fyrir svo marga sem halda a efni hafi gert eim gott, er a heildina er ekki hgt a stafesta a efni geri nokkurn skapaan hlut. Ef maur svo btir v vi a a er ekki hgt a finna lffrilega skringu v af hverju essi efni ttu a virka, er tkoman s sama og me jlasveininn. a er ekki lklegt a hann s til og a hefur engum tekist a stafesta a. Hins vegar hefur engum heldur tekist a stafesta a hann s EKKI til. a er ekki hgt a stafesta a eitthva sem ekki er til s ekki til. a gildir lka um virkni efna eins og chondroitin ( Nutri-Lenk og Liaktni t.d. ) og Glucosamin ( Liaktni) og hdrlsera kollagen (a sem er Berry.En Aktiv) Rannsknir urfa a stafesta a au virki. a eru menn sammla um a r hafi ekki gert. Jkvar reynslusgur gagnast ekki til ess a eru ekki taldar allar r neikvu mti.

Bjrn Geir Leifsson, 28.9.2014 kl. 14:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband