Nja... etta er n aeins of gott til a vera satt, ea hva?

ar sem D vtamnkemur miki vi sgu mnu starfi kynnti g mr essavsindagreinog er ekki alls kostar sttur vi rlyktanir sem kynntar eru og v sur r frttir sem af henni fara. essir gtu vsindamenn eru a oflofaniurstur snar og draga lyktanir af eim sem ekki standast skoun. Hr er eirra samantekt:

What is already known on this topic

  • Randomised controlled trials of vitamin D supplementation for the prevention of acute respiratory tract infection have yielded conflicting results

  • Individual participant data (IPD) meta-analysis has the potential to identify factors that may explain this heterogeneity, but this has not previously been performed

What this study adds

  • Meta-analysis of IPD from 10 933 participants in 25 randomised controlled trials showed an overall protective effect of vitamin D supplementation against acute respiratory tract infection (number needed to treat (NNT)=33)

  • Benefit was greater in those receiving daily or weekly vitamin D without additional bolus doses (NNT=20), and the protective effects against acute respiratory tract infection in this group were strongest in those with profound vitamin D deficiency at baseline (NNT=4)

  • These findings support the introduction of public health measures such as food fortification to improve vitamin D status, particularly in settings where profound vitamin D deficiency is common

a semeir geru var a safna saman upplsingum r 25 rannsknum samtals umellefu sund einstakingum og reikna t samanlagar niurstur um httu a f efri ndunarfraskingu (af hvaa tagi sem er) mia vi inntku D vtamni ea ekki. Leirtt var fyrir msum ttum svo sem aldri, yngdarstuli og inflenzublusetningum.

Niurstaan var a heildina arf a gefa 33 einstaklingum D vtamn lengri tma til ess a koma veg fyrir eina skingu. a eru ekki srlega sterk hrif ef t a er fari. a sem kemur fram greininni er a stan fyrir v sem eir tlka sem verndandi hrif liggur fyrst og fremst hj eim einstaklingum innan rannsknarisins sem vorume alvarlegan skort D vtamni. Til ess a koma veg fyrir eina efri ndunarvegaskingu hj eim arf a gefa fjrum D vtamn. a geta vntanlega talistokkaleg hirf en erum vi a tala um verndandi hrif ea leirttingu skingarhttu?
Oghversu mikill er viningurinn?

Hfundar greinarinnar vilja meina a D vtamn komi veg fyrir efri ndunarvegaskingar - minnki lkurnar um 12%. a er nokku villandiframsetning. Rttara vri a segja a lgt D vtamn auki httu efri ndunarvegaskingum og leirtting minnkar ar af leiandi auknu httu.

Ritstjrnargrein sama blaisetur hlutina raunverulegra samhengi, gerir msar athugasemdir vi verkiog segir meal annars:

There are reasons for viewing the headline result cautiously. In absolute terms, the primary result is a reduction from 42% to 40% in the proportion of participants experiencing at least one acute respiratory tract infection. It seems unlikely that the general population would consider a 2% absolute risk reduction sufficient justification to take supplements.

Prsentin tlf sem hfundar tala um er sem sagt afst minnkun (OR=0,88). Heildar minnkunin er bara tv prsentustig.

a er sem sagt um a ra heildar breytingu tni skinga r 42% 40%. Eru margir tilbnir a kosta til f og fyrirhfn fyrir svo ltilfjrlegan vinning?? Njaaa... g held ekki. Ritstjrar British Medical Journal sj ekki stu til ess a taka undir me hfundum og mla ekki me aukinni inntku fram yfir a sem egar er mlt me ea aukningu D-vtamnvibt matvli.

a er v miur allt of algengt a vsindamenn reyni agera meira r snum niurstum en tilefni er til.

D-vtamnskortur er tiltlulega algengur slandi og a er sennilega gott fyrir flest okkara n okkur auka D-vtamn, a minnsta kosti yfir vetrartmann. Srstaklega sem ekki bora fisk- og feitmeti og eru lti ti vi. D vtamn myndast nefnilega h okkaregar dagsljs umbreytir klesterli.

eir sem eru almennt frskir og hafa ng af D vtamni hafa lti gagn af v a taka aukalega af v.
Mling D vtamnbskap er einfld blprufa og dr og ekki r vegi a bija heimilislkninn um slka prufu, srstaklega ef maur borar miki ruslfi ogltinn fisk og er lti ti vi dagsljsinu. Dagleg sundfer bjrtu gefur heilmiki auka D vtamn er mr sagt.


mbl.is D-vtamn gti komi veg fyrir kvef
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jnas Gunnlaugsson

akka r n gtu fri, og a a deila eim me okkurBjrn Geir Leifsson.

g hef tali a skyldu allra a reyna a finna, ogleitasem bestra lausna hinum msu vandamlum.

Hr er g a velta vngum.

Allir leiti netinu a nustu ekkingu mefer krabbameini. Hr er a sem g hef s og sett neti. Leitum fyrir samborgara okkar, a kemur a notum fyrir okkur alla.

14.2.2017 | 15:54

etta hr virist hugavert.

Cancer, Read, Read, Read

29.7.2012 | 21:57

Vi urfum allir a opna augun og nota alla ekkingu til a bta heiminn.

Ekki vera fastir gmlu nstareynda trnni.

Mr ngir a vitir af essu, a er marg flki a nlgast mlefni.

Gangi r allt haginn.

Egilsstair, 20.02.2017 Jnas Gunnlaugsson

Jnas Gunnlaugsson, 20.2.2017 kl. 17:01

2 Smmynd: Bjrn Geir Leifsson

akka r vinaleg or Jnas og a er rtt hj r a vi skulum alltaf leita sannleikans. hugi inn krabbameinsmeferum er skiljanlegur en g er hrddur um a r s ekki a takast tlunarverki egar kemur a v a finna eitthva af viti. a verur a segjast eins og er a a sem safnar bloggi itt af hlekkjum er hvert ru vitlausara. Sumt af v er beinlsins httulegt. A treysta krabbameinsmeferir sem maur finnur netinu leiir besta falli til vonbriga en getur reynst httulegt msan htt. Allt er etta gagnslaust. Sumt af essum dellum er beinlnis eitra, margt veldur slmum aukaverkunum og vanlan n ess a vera gagnlegt og tt eitthva af essu s ekki httulegt sjlfu sr getur a trufla ea jafnvel eyilagt alvru meferir. Ef hefbundi nti er lti koma sta alvru meferar getur sjkngurinn jafnvel misst af bata. Um a vitna mrg sorgleg dmi.
Eina ri sem g get gefi r er a reyna a treysta v sem alvru srfringar rleggja og vera ekki a leita netinu a kraftaverkalkningum.
g rlegg r a lesa bkina Meistari allra meina eftir Siddharta Mykherjee, sem kom t slenskri ingu fyrra. r er "visaga" alvru krabbameinsmefera rakin.

Bjrn Geir Leifsson, 20.2.2017 kl. 17:26

3 Smmynd: Bjrn Geir Leifsson

! arna tkst mr a skrifa nafn bkarhfundar rangt. Hann heitir Siddharta Mukherjee og hr eru frekari upplsingar um bkina:
https://www.forlagid.is/vara/meistari-allra-meina/

Bjrn Geir Leifsson, 20.2.2017 kl. 17:28

4 Smmynd: Jnas Gunnlaugsson

akka r gt svr og eftir bkinni. g tla ekki a nota bloggi itt til a segja eitthva sem er ekki eftir bkinni.

Bi ig vel a lifa.

Egilsstair, 20.02.2017 Jnas Gunnlaugsson

Jnas Gunnlaugsson, 20.2.2017 kl. 18:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband